Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Áróður með myndavali

Gott að sjá að Mogginn er hættur að þykjast vera hlutlaus, myndavalið af Steingrími ber glöggt vitni um það. Er þetta í þriðja eða fjórða skiptið sem ég sé sömu mynd við frétt þar sem Steingrímur kemur við sögu?

Eins og allir þekkja sem hafa tekið myndir þá er hægt að ná svona myndum af öllum en flestir hafa sómakennd til að halda þeim til hlés.


mbl.is Fer varlega í séreignina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ertu til í að þegja?

Ertu til í að þegja?
mbl.is Þýðir ekki að klína sök á Sjálfstæðisflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ólafur bakkaði á manninn, ég var vitni að því

Og margir aðrir. Ólafur keyrði líka eins og fáviti á bílastæði fullu af fólki, ekkert skrítið að hann hafi keyrt á einhvern. Eiginlega mildi að ekki urðu alvarleg slys á fólki.

Fyrir þá sem átta sig ekki á hver maðurinn er þá er hollt að rifja upp síðustu uppákomu Ólafs í kringum áramótin: http://horduragustsson.blog.is/blog/horduragustsson/entry/760745/


mbl.is Ólafur segir mótmælenda hafa skemmt bifreið sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hátt í 200 manns

Svona til að útskýra hvað mbl.is meinar með "Einhver hópur fólks"...
mbl.is Mótmælt við Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband