Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Jóhanna hittir naglann á höfuđiđ

„Ţá liggur ţađ fyrir, ađ ţađ kemur ekki til mála ađ ţjóđin sjálf hafi beina ađkomu ađ stjórnlagaţingi og fjalli ţar um mál sem ţingiđ hefur oft á tíđum ekki getađ fjallađ um, eins og kjördćmaskipan og kosningalög," sagđi Jóhanna.

Rétt ađ nefna fyrir ţá sem lesa hratt ađ Jóhanna er ţarna ađ lýsa afstöđu Sjálfstćđisflokksins til ţess ađ ţjóđin hafi eitthvađ um sín eigin mál ađ segja :)


mbl.is Pukrast međ breytingar á stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott geldingarplott

Sniđugt hjá fyrri ríkisstjórn ađ búa til embćtti sérstaks saksóknara sem gat sig hvergi hreyft og ekkert gert nema FME aumkvađi sig yfir hann. Vel hannađ plott.
mbl.is Bankaleynd verđur afnumin međ öllu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kosningaáróđur međ myndavali

Kosningamaskína D er söm viđ sig og Mogginn sýnir alltaf sitt rétta andlit ţegar kosningar nálgast. "Gott" ađ eitthvađ breytist aldrei.
mbl.is „Ţetta var góđur fundur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband