Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Jóhanna hittir naglann á höfuðið

„Þá liggur það fyrir, að það kemur ekki til mála að þjóðin sjálf hafi beina aðkomu að stjórnlagaþingi og fjalli þar um mál sem þingið hefur oft á tíðum ekki getað fjallað um, eins og kjördæmaskipan og kosningalög," sagði Jóhanna.

Rétt að nefna fyrir þá sem lesa hratt að Jóhanna er þarna að lýsa afstöðu Sjálfstæðisflokksins til þess að þjóðin hafi eitthvað um sín eigin mál að segja :)


mbl.is Pukrast með breytingar á stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott geldingarplott

Sniðugt hjá fyrri ríkisstjórn að búa til embætti sérstaks saksóknara sem gat sig hvergi hreyft og ekkert gert nema FME aumkvaði sig yfir hann. Vel hannað plott.
mbl.is Bankaleynd verður afnumin með öllu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kosningaáróður með myndavali

Kosningamaskína D er söm við sig og Mogginn sýnir alltaf sitt rétta andlit þegar kosningar nálgast. "Gott" að eitthvað breytist aldrei.
mbl.is „Þetta var góður fundur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband