Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Listar yfir frambjóđendur

Ţó ađ ekki sé kominn út endanlegur listi ţá eru samt tveir listar ţegar komnir í gang:

Frambjóđendur til stjórnlagaţings á Íslandi 2010 - Wikipedia

Frambjóđendur til stjórnlagaţings - Facebook síđa stjórnlagaţings

Og svo er ég međ minn lista yfir fólk sem ég treysti til góđra verka, hann er í vinnslu en nokkur góđ nöfn komin ţar inn

Listi Gunnars

Hvet alla til ađ kynna sér sem flesta frambjóđendur og verja atkvćđi sínu vel!


mbl.is Um 40 frambođ til stjórnlagaţings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband