Hvaða hlutir eru það Steingrímur?!?

„Það eru aðrir nærtækari hlutir sem eru okkur hættulegri," sagði Steingrímur.

Steingrímur: Þú ert ekki að fatta, ekki frekar en Davíð fyrir hverja þú vinnur.

 Við, íslenska þjóðin, KREFJUMST þess að fá öll spilin á borðið. Þetta er ekki þitt einkamál og þetta er ekki eitthvað leyndarmál sem þú getur legið á eins og þig langar. 

Þetta er framtíð þjóðarinnar, framtíð barnanna okkar, barnanna minna! Þú átt einn séns á framtíð í stjórnmálum og það er að drullast til að fara að koma hreint fram við þjóðina sem þú vinnur hjá. NÚNA!


mbl.is Icesave-skuldbindingarnar ekki hættulegastar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lögreglan lýgur og handtekur fólk án ástæðu!

Það sáu það allir sem vildu að það voru miklu fleiri en 100 manns á Austurvelli núna áðan. Lögreglan er greinilega hætt að deila með tveimur í fjölda mótmælenda og farin að deila með 5 til 7. Er ekki refsivert að lögreglan ljúgi að fjölmiðlum? Það ætti allavega að vera það! Og síðan segir Siggi Hrellir frá því að lögreglan hafi handtekið fólk á Amtmannstígnum án nokkurar uppgefinnar ástæðu! Það er greinilega ekki á stefnuskrá valdstjórnarinnar að fara að lögum og koma fram af sanngirni við mótmælendur! Sjá bloggfærslu Sigga.
mbl.is „Stemmningin var góð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sendu póst á þingmenn um IceSave!

Á http://kjosa.is/ er tilbúið bréf með netföngum þingmanna. Það minnsta sem þú getur gert er að senda þeim póst og segja hvað þér finnst um þessi landráð! Skrifaðu endilega eigin texta um þetta frekar en nota textann þarna, það er sterkara en notaðu textann þarna frekar en gera ekki neitt!
mbl.is Harðasta milliríkjadeilan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AGS étur Ísland - stöðluð aðferð

Lestu frásögn Birgittu af fundi með konu úr hollensku samninganefndinni: http://birgitta.blog.is/blog/birgitta/entry/898211/
mbl.is Mótmæli á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AGS étur Ísland - stöðluð aðferð

Lestu frásögn Birgittu af fundi með konu úr hollensku samninganefndinni: http://birgitta.blog.is/blog/birgitta/entry/898211/
mbl.is Lýðveldið veikara en nokkru sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AGS étur Ísland - stöðluð aðferð

Lestu frásögn Birgittu af fundi með konu úr hollensku samninganefndinni: http://birgitta.blog.is/blog/birgitta/entry/898211/
mbl.is Heyjum á ný sjálfstæðisbaráttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AGS étur Ísland - stöðluð aðferð

Lestu frásögn Birgittu af fundi með konu úr hollensku samninganefndinni: http://birgitta.blog.is/blog/birgitta/entry/898211/
mbl.is Gátu ekki stöðvað Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sýna þjóðinni!

Það er hneisa og Steingrímur J. er gunga og drusla ef hann ætlast til þess að Alþingi samþykki þennan samning án þess að þjóðin fái að sjá hann!
mbl.is Enn leynd yfir Icesave-samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á virkilega ekki að kynna samninginn fyrir þjóðinni?

Hvað er að ykkur Vinstri græn og Samfylking? Kemur okkur ekki við hvað er í samningnum? Ætla þingmenn virkilega að samþykkja samning sem þjóðin fær ekki að sjá?

Vakna! Eina leiðin til að fá sátt á Íslandi er að hafa þjóðina MEÐ í ráðum! Annars eru lætin rétt að byrja!


mbl.is Sjálfstæðismenn ráða úrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þegiðu á meðan við þrífum eftir ykkur skítinn

meira þarf ekki að segja
mbl.is Málflutningur Joly gagnrýndur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband