Færsluflokkur: Bloggar
14.10.2010 | 10:12
Listar yfir frambjóðendur
Þó að ekki sé kominn út endanlegur listi þá eru samt tveir listar þegar komnir í gang:
Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 - Wikipedia
Frambjóðendur til stjórnlagaþings - Facebook síða stjórnlagaþings
Og svo er ég með minn lista yfir fólk sem ég treysti til góðra verka, hann er í vinnslu en nokkur góð nöfn komin þar inn
Hvet alla til að kynna sér sem flesta frambjóðendur og verja atkvæði sínu vel!
Um 40 framboð til stjórnlagaþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010 | 18:14
Hvenær fáum við að sjá leyniyfirlýsinguna?
Einhverju hlýtur að hafa verið lofað til að fá þessa niðurstöðu. Kannski á bara að draga fram gamla samninginn?
Íslenska þjóðin á heimtingu á því að fá að sjá þessa yfirlýsingu!
Önnur endurskoðun AGS samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.3.2010 | 11:06
Tengill virkar ekki, réttur tengill hér að neðan
http://www.amnesty.org/en/library/info/EUR01/004/2010/en
Viðbjóður :(
Evrópsk fyrirtæki selja tæki til pyntinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 22:06
Argentína og AGS - Lausn okkar
Ísland stefnir í greiðsluþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.11.2009 | 18:23
Tengill á þjónustuna
Furðuleg tregða hjá mbl.is að setja ekki tengla úr svona fréttum!
Slóðin er http://www.vaktarinn.is/ og það litla sem ég hef prófað lítur þetta helv. vel út :)
Forrit sem vaktar vefinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.10.2009 | 09:36
"Stefnumótandi markaðsrannsóknir" á mmr.is
Af http://mmr.is/ kemur þetta:
"Stefnumótandi markaðsrannsóknir
Það að vera stefnumótandi þýðir að við einfaldlega hjálpum þér að skilja og uppfylla þarfir neytenda. Við sérhæfum okkur í að leysa vandamál tengd vöruþróun, vörumerkjum, ímynd, auglýsingum, umbúðahönnun, verðlagningu og þjónustu."
Greinilegt að Viðskiptablaðið sem er í eigu aðstoðarritstjóra DOggans hefur fundið hjá sér þörf til að verzla smá lagfæringu á ímynd aðalritstjórans
Treysta Davíð til að leiða landið út úr kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.9.2009 | 13:54
Fangelsi á varnarsvæðinu?
Auglýst eftir húsnæði undir fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.9.2009 | 13:09
Sendum póst á borgarfulltrúa, þeir geta enn stoppað þetta!
Netföng borgarfulltrúa sem hægt er að afrita beint í póstforrit:
vilhjalmurth@reykjavik.is,bjork.vilhelmsdottir@reykjavik.is, dagur.b.eggertsson@reykjavik.is,gisli.marteinn.baldursson@reykjavik.is, borgarstjori@reykjavik.is,jorunn.frimannsdottir@reykjavik.is, jvi@reykjavik.is,kjartan.magnusson@reykjavik.is,oddny@reykjavik.is, olafur.f.magnusson@reykjavik.is,oskar.bergsson@reykjavik.is, sigrun.elsa.smaradottir@reykjavik.is,soley.tomasdottir@reykjavik.is, thorbjorghelga@reykjavik.is,thorleifur.gunnlaugsson@reykjavik.is
Netföng varaborgarfulltrúa sem hægt er að afrita beint í póstforrit:
marsibil@reykjavik.is,sif.sigfusdottir@reykjavik.is, bolli@hi.is,marta.gudjonsdottir@reykjavik.is, ragnar.s@simnet.is,kristjan.gudmundsson@or.is, bjorn.gislason@shs.is, aslaug@sja.is,margret.kristjana.sverrisdottir@reykjavik.is,dofri.hermannsson@reykjavik.is, stefan.johann@islandia.is,steben@internet.is, gerlag@internet.is, hermannv@nordlingaskoli.is
Hugmynd að texta, ef vill:
Kæri borgarfulltrúi
Ég hvet þig eindregið til að samþykkja EKKI söluna á HS Orku. Ísland þarf á öllum sínum auðlindum að halda í komandi kreppu og þessi orka verður bara verðmætari eftir því sem á líður. Ég minni á að það styttist í sveitarstjórnarkosningar og það verður örugglega minnt á þetta mál þegar nær dregur, hvernig sem það fer. Mér finnst að hagsmunum Orkuveitunnar og borgarbúa sé illa sinnt með því að selja hlutinn á undirverði.
Virðingarfyllst
Vilja hlut Geysis Green | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.9.2009 | 13:07
Sendum póst á borgarfulltrúa, þeir geta enn stoppað þetta!
Netföng borgarfulltrúa sem hægt er að afrita beint í póstforrit:
vilhjalmurth@reykjavik.is,bjork.vilhelmsdottir@reykjavik.is,dagur.b.eggertsson@reykjavik.is,gisli.marteinn.baldursson@reykjavik.is,borgarstjori@reykjavik.is,jorunn.frimannsdottir@reykjavik.is,jvi@reykjavik.is,kjartan.magnusson@reykjavik.is,oddny@reykjavik.is,olafur.f.magnusson@reykjavik.is,oskar.bergsson@reykjavik.is,sigrun.elsa.smaradottir@reykjavik.is,soley.tomasdottir@reykjavik.is,thorbjorghelga@reykjavik.is,thorleifur.gunnlaugsson@reykjavik.is
Netföng varaborgarfulltrúa sem hægt er að afrita beint í póstforrit:
marsibil@reykjavik.is, sif.sigfusdottir@reykjavik.is, bolli@hi.is, marta.gudjonsdottir@reykjavik.is, ragnar.s@simnet.is, kristjan.gudmundsson@or.is, bjorn.gislason@shs.is, aslaug@sja.is, margret.kristjana.sverrisdottir@reykjavik.is, dofri.hermannsson@reykjavik.is, stefan.johann@islandia.is, steben@internet.is, gerlag@internet.is, hermannv@nordlingaskoli.is
Hugmynd að texta, ef vill:
Kæri borgarfulltrúi
Ég hvet þig eindregið til að samþykkja EKKI söluna á HS Orku. Ísland þarf á öllum sínum auðlindum að halda í komandi kreppu og þessi orka verður bara verðmætari eftir því sem á líður. Ég minni á að það styttist í sveitarstjórnarkosningar og það verður örugglega minnt á þetta mál þegar nær dregur, hvernig sem það fer. Mér finnst að hagsmunum Orkuveitunnar og borgarbúa sé illa sinnt með því að selja hlutinn á undirverði.
Virðingarfyllst
Vilja að samningur við Magma verði gerður opinber | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2009 | 21:25
Sjálfsögð sanngirniskrafa
að þjóðin eigi síðasta orðið í þessu máli. Sem er líklega mikilvægasta mál Íslands síðan við fengum fullveldi.
Hvet alla til að skrifa undir, hvort sem þeir eru fylgjandi IceSave eða ekki!
Skora á forsetann að synja staðfestingu Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)