Færsluflokkur: Bloggar
10.11.2008 | 12:36
Við þurfum ekki þetta lán
Það er til fullt af öðrum leiðum:
*Taka einhliða upp einhvern gjaldmiðil, eigum nógan gjaldeyri til þess.
*Neita að borga lánin þegar okkur er stillt upp við vegg án samningsaðstöðu. Síðar þegar við höfum náð áttum þá förum við í samningaviðræður um hvað og hvernig sé eðlilegt að við borgum.
*Efla íslenska matvælaframleiðslu og verða eins sjálfum okkur nóg og við getum. Við eigum heitt vatn, við eigum rafmagn og við eigum hugvitið og djörfungina.
*Hóta að segja okkur úr öllum vestrænum samböndum og fara í viðræður við Kínverja og Rússa, vesturlönd eru augljóslega ekki vinir okkar, spurning hvað þau geri ef við gerum okkur líkleg til að sýna eðlileg viðbrögð við árásum þeirra.
*Ekki láta þvinga okkur til að gera börnin okkar að þrælum!
Hvort viltu frekar: Vera frjáls og fátækur í nokkur ár eða að vera fátækur þræll IMF í einhverja áratugi?
![]() |
Enn vantar 5 milljarða Bandaríkjadala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.11.2008 | 17:13
Myndafréttafölsun
Fyrir þá sem ekki voru á svæðinu þá er rétt að benda ykkur á að mótmælendur á Austurvelli voru á öllum aldri, í raun blandaðasti hópur sem ég hef séð í mótmælum síðan við gengum með Ómari um árið.
En mbl.is fær hrós fyrir mjög vel framkvæmda fréttafölsun með myndum.
![]() |
Eggjum kastað í Alþingishúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2008 | 09:51
Tengill á hringitóninn
![]() |
Gas! Hringitónn slær í gegn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.4.2008 | 00:22
Websense lokar á t.d. Amnesty
![]() |
Ætla að bjóða ókeypis netvörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.1.2008 | 15:14
Fischer undir útitaflið!
![]() |
Ekki rætt um að fleiri verði jarðsettir á Þingvöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.5.2007 | 15:45
Ekki einu sinni enn!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2007 | 11:18
Ex-Marines Widow Sues Over Shooting - washingtonpost.com
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2007 | 11:19
Hvað segir Kjartan?
"Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mætti ekki í héraðsdóm þar sem ekki náðist í hann til að boða hann, og stendur til að hann komi fyrir dóm á mánudag."
Styrmir skýldi sér á bakvið trúnað blaðamanna til að þurfa ekki að segja "Davíð", ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að Kjartan ljúgi fyrir dómi. Hugsa að hann hreinlega neiti að svara...
![]() |
Vitnaleiðslum í Baugsmálinu að ljúka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2006 | 22:44
Þrefalt blogg
Jæja, loksins komin ákvörðun á bloggheimili. Ekki að ég sé í virkasta bloggkantinum en ég er samt búinn að vera að velta fyrir mér hvar ég ætli að vera. Er búinn að vera að hjala á truth.is síðan í desember 2003 og ætla að halda mig þar.
EN ég er líka búinn að ákveða að nota blogg.visir.is/truth/ og þetta blogg til að gera tvennt: Geta sett inn athugasemdir við blogg og fréttir á mbl.is og visir.is og til að geta sett inn vísanir yfir á truth.is þegar/ef ég skrifa eitthvað sem mig langar til að fleiri sjái.
http://truth.is er semsagt málið...
Bloggar | Breytt 14.3.2007 kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)