14.10.2010 | 10:12
Listar yfir frambjóðendur
Þó að ekki sé kominn út endanlegur listi þá eru samt tveir listar þegar komnir í gang:
Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 - Wikipedia
Frambjóðendur til stjórnlagaþings - Facebook síða stjórnlagaþings
Og svo er ég með minn lista yfir fólk sem ég treysti til góðra verka, hann er í vinnslu en nokkur góð nöfn komin þar inn
Hvet alla til að kynna sér sem flesta frambjóðendur og verja atkvæði sínu vel!
Um 40 framboð til stjórnlagaþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.