17.3.2007 | 11:19
Hvað segir Kjartan?
"Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mætti ekki í héraðsdóm þar sem ekki náðist í hann til að boða hann, og stendur til að hann komi fyrir dóm á mánudag."
Styrmir skýldi sér á bakvið trúnað blaðamanna til að þurfa ekki að segja "Davíð", ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að Kjartan ljúgi fyrir dómi. Hugsa að hann hreinlega neiti að svara...
Vitnaleiðslum í Baugsmálinu að ljúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.