3.1.2009 | 01:48
Vísanir í athugasemdir horfnar á frétt á mbl.is
Athugasemdirnar eru komnar inn aftur. Ætli þetta hafi verið einhver bilun í kerfinu sem lenti bara á þessari frétt?
Af einhverjum ástæðum hefur mbl.is lokað fyrir nýjar athugasemdir og fjarlægt vísanir í athugasemdir sem þegar voru komnar á þessa frétt: Taldi sér ógnað - mbl.is þar sem Ólafur Klemensson hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands ógnar mótmælendum.
Tók saman lista yfir þær vísanir sem ég hef hjá mér og setti á hitt bloggið mitt á truth.is
Endilega senda mér póst ef þú veist um fleiri athugasemdir á gunnar-rusl@truth.is. History á vafranum þínum sýnir þér allar vefsíður sem þú hefur skoðað nýlega, haltu niðri Control og ýttu á stafinn "h" á lyklaborðinu.
Mótmælendum ógnað á gamlársdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er aftur búið að fjarlægja þær allar!!!! og ekki hægt að kommenta á þetta lengur
Birgitta Jónsdóttir, 3.1.2009 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.