20.6.2009 | 17:23
Lögreglan lýgur og handtekur fólk án ástæðu!
Það sáu það allir sem vildu að það voru miklu fleiri en 100 manns á Austurvelli núna áðan. Lögreglan er greinilega hætt að deila með tveimur í fjölda mótmælenda og farin að deila með 5 til 7. Er ekki refsivert að lögreglan ljúgi að fjölmiðlum? Það ætti allavega að vera það! Og síðan segir Siggi Hrellir frá því að lögreglan hafi handtekið fólk á Amtmannstígnum án nokkurar uppgefinnar ástæðu! Það er greinilega ekki á stefnuskrá valdstjórnarinnar að fara að lögum og koma fram af sanngirni við mótmælendur! Sjá bloggfærslu Sigga.
![]() |
Stemmningin var góð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.