24.11.2009 | 18:23
Tengill á þjónustuna
Furðuleg tregða hjá mbl.is að setja ekki tengla úr svona fréttum!
Slóðin er http://www.vaktarinn.is/ og það litla sem ég hef prófað lítur þetta helv. vel út :)
Forrit sem vaktar vefinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vefslóðin er nú reyndar gefin upp í myndskeiðinu sem er þarna.
Fannar (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 19:01
þeir vilja kannski ekki gera það svona rosalega augljóst að þetta er auglýsing :)
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.