Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
3.12.2008 | 11:41
En hvað með eftirlaunafrumvarpið?
Það bólar ekkert á þessum allt of litlu breytingum við það ógeð. ImbaGeir heldur greinilega að það sé nóg að veifa smjörinu en engin þörf á að smyrja með því.
Von á matvælafrumvarpi á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)