Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
28.8.2009 | 21:25
Sjálfsögð sanngirniskrafa
að þjóðin eigi síðasta orðið í þessu máli. Sem er líklega mikilvægasta mál Íslands síðan við fengum fullveldi.
Hvet alla til að skrifa undir, hvort sem þeir eru fylgjandi IceSave eða ekki!
Skora á forsetann að synja staðfestingu Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)