Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
16.4.2010 | 18:14
Hvenær fáum við að sjá leyniyfirlýsinguna?
Einhverju hlýtur að hafa verið lofað til að fá þessa niðurstöðu. Kannski á bara að draga fram gamla samninginn?
Íslenska þjóðin á heimtingu á því að fá að sjá þessa yfirlýsingu!
Önnur endurskoðun AGS samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)