Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Austurvöllur á morgun - Stjórnina burt - Berjum gjöll og blásum í lúðra - Láttu það ganga!

Skítt með það hvað Hörður Torfa sagði eða sagði ekki, þetta eru EKKI mótmælin hans, þetta eru mótmælin okkar, mótmæli íslensku þjóðarinnar!

Mætum með gjöll og bumbur, lúðra og raddir og breytum Austurvelli í tónleikahöll þjóðarinnar!

Hættum kl. 20 til að blanda ekki saman djammi og mótmælum!

Ef nógu margir mæta á morgun og hinn þá er ríkisstjórnin sprungin!

Ekki treysti ég þeim til að standa við neitt sem þau segja, það er engin trygging fyrir kosningum nema þau fari!


mbl.is Rólegt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Austurvöllur á morgun - Stjórnina burt - Berjum gjöll og blásum í lúðra - Láttu það ganga!

Skítt með það hvað Hörður Torfa sagði eða sagði ekki, þetta eru EKKI mótmælin hans, þetta eru mótmælin okkar, mótmæli íslensku þjóðarinnar!

Mætum með gjöll og bumbur, lúðra og raddir og breytum Austurvelli í tónleikahöll þjóðarinnar!

Hættum kl. 20 til að blanda ekki saman djammi og mótmælum!

Ef nógu margir mæta á morgun og hinn þá er ríkisstjórnin sprungin!

Ekki treysti ég þeim til að standa við neitt sem þau segja, það er engin trygging fyrir kosningum nema þau fari!


mbl.is „Ekki farin að finna til með honum ennþá“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Austurvöllur á morgun - Stjórnina burt - Berjum gjöll og blásum í lúðra - Láttu það ganga!

Skítt með það hvað Hörður Torfa sagði eða sagði ekki, þetta eru EKKI mótmælin hans, þetta eru mótmælin okkar, mótmæli íslensku þjóðarinnar!

Mætum með gjöll og bumbur, lúðra og raddir og breytum Austurvelli í tónleikahöll þjóðarinnar!

Hættum kl. 20 til að blanda ekki saman djammi og mótmælum!

Ef nógu margir mæta á morgun og hinn þá er ríkisstjórnin sprungin!

Ekki treysti ég þeim til að standa við neitt sem þau segja, það er engin trygging fyrir kosningum nema þau fari!


mbl.is Sextándi mótmælafundurinn á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Austurvöllur á morgun - Stjórnina burt - Berjum gjöll og blásum í lúðra - Láttu það ganga!

Skítt með það hvað Hörður Torfa sagði eða sagði ekki, þetta eru EKKI mótmælin hans, þetta eru mótmælin okkar, mótmæli íslensku þjóðarinnar!

Mætum með gjöll og bumbur, lúðra og raddir og breytum Austurvelli í tónleikahöll þjóðarinnar!

Hættum kl. 20 til að blanda ekki saman djammi og mótmælum!

Ef nógu margir mæta á morgun og hinn þá er ríkisstjórnin sprungin!

Ekki treysti ég þeim til að standa við neitt sem þau segja, það er engin trygging fyrir kosningum nema þau fari!


mbl.is 100 manns mótmæltu á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Engin ástæða fyrir táragasi

Alveg fáránleg aðgerð. Við vorum að tromma og syngja en ekki vottur af ofbeldi hvar sem ég kom. Hver er tilgangurinn með svona? Hefði ekki verið miklu eðlilegra að leyfa fólkinu að mótmæla?

Þetta kallar bara á meiri reiði og ofbeldi sem lögreglan ber mesta ábyrgð á!


mbl.is Táragasi beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Snúast fjöldamorðin um jarðgas undan Gazaströnd?

Sjá http://www.informationliberation.com/?id=26383.
mbl.is Mótmæli víða í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

mbl.is þjarmar líka að gagnrýnendum

Tenglar í allar athugasemdir voru fjarlægðar af tveimur fréttum sem tengdust framgöngu hagfræðings Seðlabankans á gamlársdag, framgöngu sem vægast sagt var honum til skammar. Sjá nánar um þetta á http://truth.is/?p=870
mbl.is Kína þjarmar að gagnrýnendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vísanir í athugasemdir horfnar á frétt á mbl.is

Athugasemdirnar eru komnar inn aftur. Ætli þetta hafi verið einhver bilun í kerfinu sem lenti bara á þessari frétt?

Af einhverjum ástæðum hefur mbl.is lokað fyrir nýjar athugasemdir og fjarlægt vísanir í athugasemdir sem þegar voru komnar á þessa frétt: Taldi sér ógnað - mbl.is þar sem Ólafur Klemensson hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands ógnar mótmælendum.

Tók saman lista yfir þær vísanir sem ég hef hjá mér og setti á hitt bloggið mitt á truth.is

Endilega senda mér póst ef þú veist um fleiri athugasemdir á gunnar-rusl@truth.is. History á vafranum þínum sýnir þér allar vefsíður sem þú hefur skoðað nýlega, haltu niðri Control og ýttu á stafinn "h" á lyklaborðinu.


mbl.is Mótmælendum ógnað á gamlársdag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband